Fasteignir Til leigu Iðnaðarbil í Hafnarfirði
skoðað 2658 sinnum

Iðnaðarbil í Hafnarfirði

Verð kr.

205.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

13. maí 2019 16:01

Staður

101 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Atvinnuhúsnæði Fermetrar 95
Herbergi 2 Gæludýr leyfð Nei

Til leigu er iðnaðarbil á tveimur hæðum u.þ.b. 48 m2 hvor hæð samtals 95,7 m2. Um er að ræða eitt bil í húsi með 14 bilum, staðsett að Steinhellu í Hafnarfirði.
Komið er inn um gönguhurð með glugga á neðri hæð í rými með góðri lofthæð (tæpir 4 metrar). Við hlið gönguhurðar er stór innkeyrsluhurð (Breidd 3,45m - Hæð 3,5 m) með gluggum. Af neðri hæð er stigi upp á efri hæð. Þar er einnig eldvarnarhurð inn á sameiginlegan gang. Efri hæð er eitt bjart rými með góðri lofthæð, eldhúsi, gluggum, parketi á gólfum og salernis með sturtuaðstöðu. Húsnæðið er klætt að utan með lituðu stáli og lóð er malbikuð.
Leiga er 205 þúsund krónur á mánuði, verðtryggt með vísitölu neysluverðs, auk 10.000 á mánuði kr. í hússjóð, en þar er hiti innifalinn og hiti og rafmagn í sameign. Gjöld fyrir rafmagn er ekki innifalið í leigu. Óskað verður eftir tryggingum sem nema tveggja mánaða leigu.
Áhugasamir hafi samband og sendi upplýsingar um viðkomandi á netfangið steinhellaleiga@gmail.com