Fasteignir Til leigu Iðnaðarbil með mörgum möguleikum
skoðað 738 sinnum

Iðnaðarbil með mörgum möguleikum

Verð kr.

320.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

9. desember 2019 12:50

Staður

220 Hafnarfirði

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Atvinnuhúsnæði Fermetrar 160
Póstnúmer 220 Herbergi 4
Gæludýr leyfð Nei

Iðnaðarbil með góðri innkeyrsluhurð og mörgum möguleikum. Eignin er mikið uppgerð.
Eignin er laus!

Neðri hæðin er með innkeyrsluhurð, alrými, baðherbergi og stórri geymslu/sal. 
Hurð er á bílskúrshurðinni inn í alrýmið.
Baðherbergið er með klósetti, vask og þvottaaðstöðu.
Geymslan/ Salurinn er stór og rúmgóð.

Efri hæðin er með tveimur skrifstofum, eldhúsi í holi, baðherbergi og stórri geymslu/sal. 
Eldhúsið er með efri og neðri skápum, vaski, helluborði og ofni. parket á gólfi.
Skrifstofurnar eru bjartar með parketi á gólfi. 
Stór geymsla/ salur er á hæðinni með máluðu gólfi. Bitarnir fá að njóta sín í loftinu sem gefur eigninni mikinn karakter. 
Baðherbergið er glæsilegt, flísar á veggjum og gólfi, stór sturtuklefi, upphengt klósett.