Fasteignir Til leigu Laus 1. september 2019.
skoðað 321 sinnum

Laus 1. september 2019.

Verð kr.

330.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

9. ágúst 2019 13:55

Staður

101 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 90
Póstnúmer 101 Herbergi 3
Gæludýr leyfð Nei

Þriggja herbergja fyrsta hæð í sjarmerandi, friðuðu húsi, byggt árið 1898, á þessum einstaka stað í hjarta Reykjavíkur. Um er að ræða aðalhæð með fallegum og stórum skjólgóðum garði. Stutt í alla þjónustu og helstu almennings samgöngur.
Ytra byrði hússins er friðað og endurnýjað. Innandyra er það mikið upprunalegt.
Hæðin skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi með sturtu, tvær stofur og svefnherbergi. Eitthvað af húsgögnum getur fylgt samkvæmt samkomulagi.
Fyrirframgreiðsla einn mánuður í senn, tryggingarfé á bók kr. 500.000. Auk þess er farið fram á meðmæli frá fyrri leigusala og staðfestingu á reglulegum tekjum.
Til sýnis eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsingar í einkaskilaboðum.