Fasteignir Til leigu LAUS-TIL LEIGU FYRIR 50 ÁRA OG ELDRI-220 HFJ
skoðað 3013 sinnum

LAUS-TIL LEIGU FYRIR 50 ÁRA OG ELDRI-220 HFJ

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

14. desember 2018 16:06

Staður

220 Hafnarfirði

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 140
Póstnúmer 220 Herbergi 3
Gæludýr leyfð Nei

FASTEIGNASALA KÓPAVOGS KYNNIR OG GYÐA GERÐARSDÓTTIR, LÖGG. FASTEIGNASALI OG LEIÐUMIÐLARI: TIL LEIGU - LAUS STRAX! GLÆSILEG ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI AF SVÖLUM, STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU, LYFTA- FYRIR 50 ÁRA OG ELDRI. EIGN FYRIR VANDLÁTA!

Komið inn í forstofu með flísum á gólfi, fataskápur. Hjónaherbergi með skápum, barnaherbergi með skáp. Eldhúsinnrétting úr rauðeik, eldavél, ofn og háfur. Innbyggð uppþvottavél og ísskápur. Granítborðplötur. Stór stofa og borðstofa með útgangi út á svalir. Baðherbergi með sturtuklefa og baðkari, handklæðaofn og viðarinnrétting. Gólfefni á stofu, eldhúsi og herbergjum er fallegt tveggja stafa parket, rauðeik. Þvottahús í íbúð. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Geymsla í kjallara. Tvennar svalir eru á íbúðinni auk svalanna sem gengið er inn í íbúðina sem eru eingöngu fyrir þessa eign.
Langtímaleiga. leiguverð er 280 þúsund á mánuði, allt innifalið nema rafmagn. Krafist er 3ja mánaða bankaábyrgðar eða tryggingafés. Áhugasamir sendi upplýsingar um aldur, starf ofl sem máli skiptir á netfangið: gyda@fastko.is

FRÁBÆR STAÐSETNING ÞAR SEM STUTT ER Í ALLA ÞJÓNUSTU-ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR GYÐA GERÐARSDÓTTIR, LÖGG. FASTEIGNASALI OG LEIGUMIÐLARI Í S. 695-1095 / 517-2600. gyda@fastko.is