Fasteignir Til leigu Norðurálsmót ÍBÚÐ til leigu
skoðað 368 sinnum

Norðurálsmót ÍBÚÐ til leigu

Verð kr.

123.456.789 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 4. júlí 2022 18:09

Staður

300 Akranesi

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 125
Póstnúmer 300 Herbergi 3
Gæludýr leyfð Nei

Íbúð á góðum stað á Akranesi til leigu helgina 22-26. júní NORÐURÁLSMÓTS HELGIN. ca 10mín göngufæri við mótstað.

Í íbúðin er á jarðhæð og staðsett í flatahverfinu.
Það eru 3 svefnherbergi öll með tvíbreiðum rúmum og pláss fyrir dýnur/vindsængur. Lítill sófi er í einu herbergi sem mögulega er hægt að sofa í.

Í stofu er einnig svefnsófi sem rúmar tvo fullorðna. Einnig er hægt að setja dýnur/vindsængur í stofu.

uppbúið svefnpláss er fyrir 8 manns.
Handklæði, uppbúin rúm, allt leirtau.
30fm lokaður garður með grilli.
Sjónvarp með stöð 2. Netflix, disney+, Internet.
Þvottavél og þurrkari.
uppþvottavél.
Baðkar og sturta.
Stórt eldhúsborð, 8 stólar.