Fasteignir Til leigu Ó.E Vinnustofurými.
skoðað 580 sinnum

Ó.E Vinnustofurými.

Verð kr.

70.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 2. júlí 2022 14:44

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Tegund Atvinnuhúsnæði Fermetrar 70
Herbergi 1 Gæludýr leyfð Nei

Systur leita að leita að rými sem hentar undir geymslu, vinnurými til að gera upp gamla muni og fatasaum.

Allt stórhöfuðborgarsvæðið kemur til greina og í næsta nágrenni. Við erum með ýmislegar vinnsluvélar og gæti sá sem leigir okkur notið góðs af þeim ef á því er áhugi. Húsnæðið þarf að vera á jarðhæð eða með lyftu.

Erum tillitsamar og göngum vel um.

Verðbil sem við ráðum við er 50- 70 þús. Öruggum greiðslum heitið.

Sími: 6616192

*mynd fyrir athygli.