Fasteignir Til leigu Óska eftir húsi/parhúsi/hæð til leigu
skoðað 104 sinnum

Óska eftir húsi/parhúsi/hæð til leigu

Verð kr.

300.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

15. júlí 2018 16:27

Staður

101 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 160
Póstnúmer 104 Herbergi 4
Gæludýr leyfð

Par með tvo drengi á unglingsaldri og ljúfan hund - óskum eftir húsnæði til leigu frá og með haustinu, erum að leita að fjögurra svefnherbergja húsnæði helst á svæði 104 en skoðum einnig 200 kópavog, Vesturbæ, 105 og neðra Breiðholt. Hentugast væri ef um langtímaleigusamning væri að ræða.

Áfengis- og reyklaus fjölskylda - rólyndisfólk. Skilvirkar greiðslur og meðmæli geta fylgt með ef óskað er eftir.
Endilega sendið inn skilaboð ef eitthvað dettur inn