Fasteignir Til leigu óska eftir íbúð
skoðað 108 sinnum

óska eftir íbúð

Verð kr.

200.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 12. ágúst 2021 17:55

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Tegund Annað Fermetrar 177
Herbergi 3 Gæludýr leyfð Nei

Góðan dag,ég og vinur minn erum að leita okkur að 3 herbergja íbúð frá og með 1.ágúst. Ég verð 23 ára í September og hann verður 32 ára í Október. Við erum til í að skoða í Kópavogi,Grafarvogi,Grafarholti,Garðabæ,nálægt Skeifu og þar í kring. Við erum bæði reglusöm,drekkum ekki né reykjum,erum snyrtileg,með meðmæli,með fastar tekjur,einnig með tryggingu. Greiðslugeta er allt að 200.000,íbúðin þarf að vera samþykkt. Endilega sendið mér pm ef þið eruð með íbúð sem passar við þessa lýsingu 🙂 Hlakka til að heyra frá ykkur :)
MBK
Alexandra og Pálmi