Fasteignir Til leigu QUIET 3BDR DOWNTOWN APARTMENT/KYRRLÁT MIÐBÆJARÍBÚÐ
skoðað 1126 sinnum

QUIET 3BDR DOWNTOWN APARTMENT/KYRRLÁT MIÐBÆJARÍBÚÐ

Verð kr.

250.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

11. júlí 2019 18:20

Staður

105 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 80
Póstnúmer 105 Herbergi 4
Gæludýr leyfð Nei

QUIET, SUNNY, BEAUTIFUL 3 BDR APARTMENT IN DOWNTOWN REYKJAVIK
SHORT TERM RENT, AVAILABLE IN JULY 2019.

Located 1 min from Laugavegur and Hlemmur Matholl (Hlemmur Food Hall).
Newly renovated 2 level apartment (80 m2 floor measure) except the bathroom which is though cosy and clean as all the apartment. 3 bedrooms, all with 3 comfortable double beds. Spacious open kitchen and dining, free Wi-Fi.
1. LEVEL:
Entrance. Small bathroom with shower. Master bedroom with King size bed and seatery; big leather sofa, chairs, marble table and more. Kitchen which is modern and comes with all equipment needed, dining (conjunct to the kitchen) with a big dining table and stairs to the upper floor. The stairs is very slope, not suitable for young children.
2nd LEVEL:
2 cosy bedrooms, both with double beds (140 cm),
We'll leave a place in the wardrobes for our guests.

WE ONLY RENT OUT OCCASIONALLY AS WE LIVE HERE. WE EXPECT OUR TENANTS TO TREAT OUR PLACE WELL AND LEAVE EVERYTHING IN THE SAME CONDITION AS THEY GOT IT. WE'LL MAKE ENOUGH SPACE FOR OUR GUESTS BELONGINGS.
YOU'LL HAVE THE APARTMENT ONLY FOR YOU.
SECURITY DEPOSIT IS 250.OOO KR.

HLJÓÐLÁT, SÓLRÍK OG FALLEG 3-4 HERBERGJA ÍBÚÐ Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR.
TÍMABUNDIN LEIGA, AÐEINS Í JÚLÍ 2019
íbúðin er staðsett stutt frá Laugavegi og Hlemmur Mathöll.
Íbúðin (80 m2 gólflötur) er öll nýlega uppgerð nema baðherbergið sem er í ágætis standi. 3 svefnherbergi, öll með 3 góðum tvíbreiðum rúmum. Bjart og opið eldhús og borðstofa, frítt Wi-Fi.
1. hæð:
Inngangur. Lítið baðherbergi með sturtu. Stórt svefnherbergi með king size rúmi og smá stofurými; með stórum leðursófa, stólum, marmaraborði o.fl. Opið og flott eldhús með góðum tækjum og uppþvottavél. Mjög stórt eldhúsborð. Úr borðrýminu er gengið upp brattan stiga í risið þar sem hin 2 svefnherbergin eru.
2 hæð:
2 góð svefnherbergi, bæði með tvíbreiðum rúmum (140 cm).
Leigendur hafa ekki fullan aðgang að skápum.

AÐEINS ER UM TÍMABUNDNA LEIGU AÐ RÆÐA Í JÚLI Í ÍBÚÐARHÚSNÆÐI.
AÐEINS REGLUSAMT FÓLK KEMUR TIL GREINA.
LEIGENDUM BER AÐ SKILA ÍBÚÐINNI Í SAMA ÁSIGKOMULAGI OG HÚN ER AFHENT Í.
TRYGGINGARGJALD ER 250.000 KR.