Fasteignir Til leigu Rúmgóð íbúð til leigu á Norðurlandi
skoðað 5673 sinnum

Rúmgóð íbúð til leigu á Norðurlandi

Verð kr.

95.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 20. mars 2021 16:40

Staður

540 Blönduósi

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 110
Póstnúmer 540 Herbergi 3
Gæludýr leyfð

Til leigu er rúmgóð 3ja-4ja herbergja íbúð á Blönduósi frá 15. mars/1.apríl, 2021. Íbúðin er staðsett í gamla bænum, rétt við sjóinn og ós árinnar Blöndu. Friðsælt og þægilegt umhverfi.
Leigan er kr. 95.000 á mánuði + hiti og rafmagn (um kr. 15.000). Einhver húsgögn geta fylgt og einnig fylgja fínn ísskápur í eldhúsi og þvottavél í þvottahúsi.
Beðið er um 2ja mánaða tryggingu og meðmæli.
Gæludýr eru leyfð og reykingar eru samkomulag.

Nánari upplýsingar í síma 694 9398.