Fasteignir Til leigu Sælureitur í Borgarfirði
skoðað 3839 sinnum

Sælureitur í Borgarfirði

Verð kr.

2.000.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 14. mars 2021 04:17

Staður

311 Borgarnesi

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Annað Fermetrar 10
Póstnúmer 311 Herbergi 1
Gæludýr leyfð

Smáhýsi í uppsveitum Borgarfjarðar til sölu ásamt eldra Hobby hjólhýsi.
Hýsið stendur í skipulagðri hjólhýsabyggð.
Smáhýsið Þarfnast umhyggju en hjólhýsið er nýlega yfirfarið með LED í öllu og sólarsellu.
2 WC og kalt vatn úti í götu.
Um er að ræða um 15 fm smáhýsi, stæði fyrir hjólhýsi, verkfæraskúr og 2 sólpalla ásamt nokkrum ræktunarkössum.
Sólarsella.
Til greina kemur að selja í sitthvoru lagi.

Selst vegna tímaleysis eiganda.
Leigan er 50 þús á ári og það er væntanlegt rafmagn á svæðið.
Verið að skipuleggja fleiri lóðir þannig að það er ekki verið að reka neinn í burtu þarna.
Fæst allt saman fyrir 2.000.000,-. eða besta boð
Skoða öll skipti.

Sími 845-3844 - Björgvin