Skógarbraut 925A
Til athugunar
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
föstudagur, 29. janúar 2021 17:14
Staður
260 Reykjanesbæ
Notendur athugið!
Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
Tegund | Fjölbýlishús | Fermetrar | 90 | ||
Póstnúmer | 260 | Herbergi | 3 | ||
Gæludýr leyfð | Nei |
Þriggja herbergja 89,5m2 íbúð til leigu á góðum stað í Ásbrú. Íbúðin skiptist í 2 svefnherbergi, baðherbergi, stofu og sjónvarpshol. Íbúðin er nýuppgerð. Pláss er fyrir þvottavél og þurrkara inni á baði. Íbúðin leigist með húsgögnum að hluta og 19” og 33" sjónvarp og apple tv í eldhúsi. Leigist á 180þ. á mánuði, trygging samsvarar þriggja mánaða leigu. Íbúðin verður laus 5. febrúar. Forstofa: Komið er inn í forstofuna þar er stór rými við gangi. þar er með stórum fataskáp. Eldhús: Eldhúsið er rúmgott með góðu skúffu- og skápaplássi, opið er inn í stofu frá eldhúsi. Stofa: Gengið er úr eldhúsinu fram í stofu, Stofan er stór og björt. Baðherbergi: 1 baðherbergi eru í íbúð og er með sturtu. Einnig er pláss fyrir þvottavél og þurrkara. Svefnherbergi: 2 Svefnherbergi eru með bæði fataskápum Stór og gott sjónvarpsholu við forstofuna. Þjónusta: Stutt frá leikskóla og matarvöruverslun við fitjar.