Fasteignir Til leigu Skrifborðsaðstaða
skoðað 342 sinnum

Skrifborðsaðstaða

Verð kr.

20.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

20. október 2019 13:13

Staður

108 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Atvinnuhúsnæði Fermetrar 150
Póstnúmer 108 Herbergi 1
Gæludýr leyfð Nei

Skrifborðsaðstaða í skrifstofuhúsnæði á fjórðu (efstu) hæð í lyftuhúsið að Ármúla,

Húsnæðið er hluti af heilli hæð þar sem tölvufyrirtæki og ferðaþjónustufyrirtæki er með aðstöðu sína. Húsnæðið deilir því kaffiaðstöðu, setustofu, fundarherbergi og salernum.

Innifalið í leigu er að auk ofantöldu: Háhraða internet (ljósleiðari), aðgangur að litaljósritunarvél, kaffi og þrif á sameign. Aðgangstýringarkerfi með kortum.

Glæsilegt, óhindrað útsýni er til norðurs yfir Esjuna auk þess að svalir eru á hæðinni til suðurs.

Húsnæðið er vsk skylt