Fasteignir Til leigu Skrifstofuhúsnæði
skoðað 406 sinnum

Skrifstofuhúsnæði

Verð kr.

240.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 30. október 2021 16:40

Staður

800 Selfossi

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Atvinnuhúsnæði Fermetrar 100
Póstnúmer 800 Herbergi 1
Gæludýr leyfð Nei

Til leigu er á besta stað á Selfossi húsnæði sem hentar vel fyrir skrifstofu eða alhliða þjónustu. Um er að ræða 74 m2 á annarri hæð á Austurvegi 1-5 (Krónan) sem samanstendur af opnu rými, kaffistofa, tvö salerni með sturtum og að auki 22 m2 sameiginlegt anddyri með öðru fyrirtæki.
Aðgengi er mjög gott, lyfta úr bílakjallara og rúmgóður stigi.
Húsnæðið er tilbúið til útleigu. Upplýsingar gefur Bárður Árnason í síma 665 6908 eða bardur.arnason@efla.is