Fasteignir Til leigu Studíó í bílskúr
skoðað 2380 sinnum

Studíó í bílskúr

Verð kr.

120.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 27. nóvember 2020 21:23

Staður

104 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Herbergi Fermetrar 60
Póstnúmer 104 Herbergi 1
Gæludýr leyfð

Til leigu stúdíóíbúð í sérstæðum bílskúr á svæði 104 fyrir einstakling = einn aðila.

Bílskúrinn er á tveimur hæðum hluti nýttur af okkur sem geymsla og svo íbúðin sem er um 60 fm á tveimur hæðum, hluti af íbúðinni er niðurgrafinn (lofthæð á neðri hæð er 2 metrar).

Íbúðin losnar 1. október.
Reglusemi og rólegheit er skilyrði, þetta er ekki nothæft sem félagsmiðstöð eða djammstaður, slíkum leigjanda verður umsvifalaust sagt upp leigunni.

Vinsamlega sendið upplýsingar um ykkur ásamt símanúmeri ef þið hafið áhuga.