Stúdíó til leigu
Til athugunar
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
fimmtudagur, 22. apríl 2021 13:11
Staður
200 Kópavogi
Notendur athugið!
Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
Tegund | Annað | Fermetrar | 40 | ||
Póstnúmer | 200 | Herbergi | 1 | ||
Gæludýr leyfð | Nei |
Til leigu stúdíó í Kópavogi.
Íbúðin er ca. 40 fm og skiptist í anddyri, baðherbergi með sturtu, stofu/svefnherbergi og eldhús. Leiga er kr. 120.000 á mánuði og innifalið í því er rafmagn og hiti.
Trygging er 2 mánuðir fyrirfram greiddir (kr. 240.000)
Íbúðin er laus frá og með 1. mars.
Aðeins reyklausir og reglusamir einstaklingar koma til greina
Áhugasamir eru beðnir um að senda AÐEINS tölvupóst á hallnherjo@gmail.com ásamt meðmælum og/eða upplýsingum um nafn, aldur, starf/skóla.
ATH: Það er ekki möguleiki á húsaleigubótum.
ATH - engin bílastæði til staðar, því verður leigjandi að vera bíllaus.