Fasteignir Til leigu Stúdíóíbúð í Hafnarfirði
skoðað 791 sinnum

Stúdíóíbúð í Hafnarfirði

Verð kr.

123
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

20. nóvember 2019 13:13

Staður

221 Hafnarfirði

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 45
Póstnúmer 220 Herbergi 1
Gæludýr leyfð Nei

Til leigu nýuppgerð stúdíóíbúð á besta stað í Hafnarfirði. Aðeins 10 mín að ganga í miðbæ hfj.

Sérinngangur þar sem gengið er inní forstofu með eldhúsi og í sama herbergi er búið að stúka af sturtu og salerni.

Úr forstofu er gengið niður nokkrar tröppur þar sem gert er ráð fyrir svefnherbergi/stofu.

Aðeins um langtímaleigu að ræða og engin gæludýr.

Tveggja mánaða trygging, meðmæli og hreint sakavottorð eru skilyrði.

Laus frá 5. október

Nánari upplýsingar í skilaboðum.