Fasteignir Til leigu Sveitabær til leigu
skoðað 2428 sinnum

Sveitabær til leigu

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 1. júlí 2021 10:13

Staður

845 Flúðum

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Sumarhús Fermetrar 162
Póstnúmer 845 Herbergi 5
Gæludýr leyfð

Gamli bærinn á Sóeyjarbakka í Hrunamannahreppi er hlýlegt og notarlegt hús á einni hæð. Það er í upprunalegum stíl að hluta til en eitt og annað hefur verið endurnýjað í gegnum árin. Í húsinu er rúmgott eldhús, borðstofa, stofa, baðherbergi með sturtu, gestasnyrting og fimm svefnherbergi með rúmum eða kojum þar sem allt að 12 manns geta gist. Þvottavél, þurrkari, borðbúnaður, sjónvarp, WiFi og heitur pottur er til staðar. Glæsilegt 30 hesta hús og grösug tún.
Tilvalið fyrir fjölskyldur og vinahópa sem vilja fara með hestana sína í annað umhverfi og njóta fallegrar náttúru. Frábærar reiðleiðir. Hundar velkomnir 🐾

Flúðir eru í 10 mínútna fjarlægð þar sem hægt er að sækja þjónustu á borð við sundlaug, Secret Lagoon, bakarí, verslun, Vínbúð og veitingastaði.

Nánari upplýsingar í síma 8595418 eða www.soleyjarbakki.is

Gerum tilboð fyrir hópa.