Fasteignir Til leigu Þriggja herbergja íbúð
skoðað 372 sinnum

Þriggja herbergja íbúð

Verð kr.

210.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

6. september 2019 17:04

Staður

201 Kópavogi

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 80
Póstnúmer 111 Herbergi 3
Gæludýr leyfð Nei

Þriggja herbergja íbúð á annari hæð í fjölbýli. Forstofa með parketi og góðum skàp, rúmgóð stofa með parketi og útgengt út à svalir. Eldhús m
Borðrók parket á golfi. Tvó svefnherbergi með parketi og góðum fataskápum. Baðherbergi með flísum á golfi og veggjum. Baðkar/sturta. Tengi fyrir þvottavel er a baðherbergi. Sérgeymsla i sameign ásamt þvottahúsi og hjólageymslu.
Stutt i alla þjónustu.
Er laus frá og með 1. Agust 2019.
Óskað er eftir:
Sakavottorði
Meðmælum
3x màn. Fyrirframgreiðsla.
Einungis reglusamir einstsklingar koma til greina
Tilboð sendist á blessunehf@gmail.com