Fasteignir Til leigu Til leigu björt 3ja herb íbúð
skoðað 2188 sinnum

Til leigu björt 3ja herb íbúð

Verð kr.

180.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 28. janúar 2021 15:42

Staður

109 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 76
Póstnúmer 109 Herbergi 3
Gæludýr leyfð Nei

3ja herbergja íbúð til leigu í Seljahverfi Póstnr. 109

1.hæð í 3ja hæða endaraðhúsi. Björt íbúð, laus nú þegar

Sér inngangur, forstofa, þvottahús/geymsla með glugga, baðherbergi með sturtu,
2 svefnherbergi, minna svefnherbergið er með útgengi út í garð.
Eldhús og stofa í einu rými.
Sért þú stakur snyrtipinni, heiðarleg/ur ekki gæludýraeigandi og reglusamur þá endilega hafðu samband.
Örstutt er í verslun og strætó. Ekki eru reykingar eða veip leyft í íbúðinni
Leigan er 180 þúsund á mánuði (innifalið er rafmagn og hiti)
Ath: skilyrði að leigutaki geti tjáð sig á íslensku máli. Öllum fyrirspurnum verður svarað