Til leigu björt 3ja herb íbúð
Til athugunar
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
fimmtudagur, 28. janúar 2021 15:42
Staður
109 Reykjavík
Notendur athugið!
Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.
Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.
Tegund | Einbýli / Raðhús | Fermetrar | 76 | ||
Póstnúmer | 109 | Herbergi | 3 | ||
Gæludýr leyfð | Nei |
3ja herbergja íbúð til leigu í Seljahverfi Póstnr. 109
1.hæð í 3ja hæða endaraðhúsi. Björt íbúð, laus nú þegar
Sér inngangur, forstofa, þvottahús/geymsla með glugga, baðherbergi með sturtu,
2 svefnherbergi, minna svefnherbergið er með útgengi út í garð.
Eldhús og stofa í einu rými.
Sért þú stakur snyrtipinni, heiðarleg/ur ekki gæludýraeigandi og reglusamur þá endilega hafðu samband.
Örstutt er í verslun og strætó. Ekki eru reykingar eða veip leyft í íbúðinni
Leigan er 180 þúsund á mánuði (innifalið er rafmagn og hiti)
Ath: skilyrði að leigutaki geti tjáð sig á íslensku máli. Öllum fyrirspurnum verður svarað