Fasteignir Til leigu Til leigu herbergi
skoðað 1057 sinnum

Til leigu herbergi

Verð kr.

90.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. mars 2019 00:10

Staður

200 Kópavogi

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Herbergi Fermetrar 25
Póstnúmer 110 Herbergi 1
Gæludýr leyfð Nei

Til Leigu 23 fm bjart herbergi á jarðhæð í Hraunbæ 34.
Í íbúðinni er lítil eldhúsinnrétting með tveimur hellum og litlum ísskáp. Aðgangur er að nýuppgerðu baði með sturtu sem deilist með þremur öðrum herbergjum. Aðgangur er að sameginlegu þvottahúsi.
Fataskápur fylgir með en ekki önnur húsgögn sem sjást á myndunum.
Krafist er tryggingar sem nemur þriggja mánaða leigu, í peningum, bankaábyrgðar eða frá leiguvernd. Innifalið í leiguverðinu er hússjóður, rafmagn og hiti. Leiguverð er 90.000kr.- og greiðist fyrirfram 1. hvers mánaðar.

Skilvísi, góð umgengni og meðmæli eru skilyrði.
Reykleysi og reglusemi algjört skilyrði.
Vinsamlegast sendið umsókn með upplýsingum um :
starf/menntun, fjölskylduhagi, meðmæli og annað sem þið teljið skipta máli á hraunbaer34@gmail.com Merkt HERBERGI