Fasteignir Til leigu Vesturgata, 101 Reykjavík
skoðað 170 sinnum

Vesturgata, 101 Reykjavík

Verð kr.

245.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

11. október 2019 18:56

Staður

101 Reykjavík

Notendur athugið!

Tilmæli frá lögreglu: Aldrei greiða húsaleigu nema búið sé að skoða íbúðina og kanna hvort auglýsandinn sé eigandi hennar.

Police notice: Always inspect the apartment before paying rent and ensure that the advertiser is the actual owner.

 
Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 60
Póstnúmer 101 Herbergi 2
Gæludýr leyfð Nei

Kjallara íbúð til leigu á mjög góðum stað í 101 Reykjavík! 245 þúsund á mánuði. Hentar vel einstaklingum eða pari, það er sérinngangur, stofa, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, geymsla og lítill garður. Íbúðin var fyrr Airbnb húsnæði svo ýmiss húsgögn fylgja með. Aðeins snyrtilegir og reglusamir einstaklingar koma til greina, reykleysi og rólegheit skilyrði, dýrahald er því miður ekki heimilt. Hægt er að koma og skoða íbúðina eftir samkomulagi! Áhugasamir hafið samband í gegn um mail eydda94@hotmail.com