Afþreying Annað MYNDATAKA/Ljósmyndaverkefni
skoðað 63 sinnum

MYNDATAKA/Ljósmyndaverkefni

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 20. nóvember 2020 14:04

Staður

105 Reykjavík

FYRRVERANDI PÖR ÓSKAST Í MYNDATÖKU!

Dóra Dúna heiti ég og er nemandi í Ljósmyndaskólanum. Ég er að vinna að útskriftarsýningu skólans sem sýnd verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í janúar 2021.

Verkið sem ég vinn að heitir “Remember when you loved me” og sýnir fyrrverandi pör, hjón og elskendur koma saman í myndatöku í myndveri. Með því sýnir verkið jákvæða þróun sambandsslita og það að með vinsemd og virðingu að leiðarljósi er allt hægt. Ég leita af fólki á öllum aldri og einu skilyrðin eru þau að þið verðið að hafa eitt sinn verið ástfangin!

Ég var að velta því fyrir mér hvort Það væri einhver hér og fyrrverandi maki til í að taka þátt? Hvernig sem ykkar samband er í dag, fallegt, skrítið, erfitt eða lítið þá væri ég til í að heyra í ykkur!
Myndatakan tekur aðeins 5 mínútur.
Endilega sendið á mig: doraduna18@ljosmyndaskolinn.is ef áhugi er fyrir hendi!
- Dóra Dúna