Hljóðfæri Afþreying 5 strengja Samick YB5-639 GTG bassi til sölu.
skoðað 106 sinnum

5 strengja Samick YB5-639 GTG bassi til sölu.

Verð kr.

60.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 20. ágúst 2024 02:16

Staður

300 Akranesi

 

5 strengja Samick YB5-639 GTG bassi til sölu.
Sn. S9110087.
Fínasta græja með active pikkuppum.
Ól með gylltum dunlop straplok fylgir.
Get látið einhverja tösku fylgja með, þarf aðeins að fara yfir hvað ég á.
Þetta hefur verið svona vara bassinn minn en vegna kaupa á nýjum græjum hefur þessi fengið litla athygli að undanförnu.
B-strengurinn er 0.146 ef èg man rétt.
Smá lýsing á bassanum af netinu: Alder body, bolt-on dee insert maple neck, rosewood fretboard, 24 frets, 34" scale. 1- split P, 1-J, 1 volume, 2 tone, gold die-cast gears, P-90 bridge.
Opinn fyrir tilboðum eða skiptum á hinu og þessu.