Hljóðfæri Afþreying GAMALT GLÆSILEGT PÍANÓ
skoðað 150 sinnum

GAMALT GLÆSILEGT PÍANÓ

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

9. mars 2019 00:53

Staður

600 Akureyri

Til sölu vandað Hermann N. Petersen & Søn píanó frá miðri síðustu öld. Þessi eðalgripur er framleiddur í Danmörku og er töluvert hærri en stöðluð stofupíanó. Það þarf að stilla og yfirfara til þess að vera í toppstandi, en er annars mjög vel með farið, gott hljóðfæri og falleg mubla. Óska eftir raunhæfu tilboði og skoða jafnvel skipti á t.d. saxófón. Nánari upplýsingar í bo@mustang.is eða í skilaboðum.