Hljóðfæri Afþreying Gítar - PRS SE Singlecut
skoðað 338 sinnum

Gítar - PRS SE Singlecut

Verð kr.

80.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 20. desember 2021 18:41

Staður

203 Kópavogi

 

Vel með farinn PRS rafmagnsgítar, sunburst. Nýlega uppsettur. Er með .010-.046 strengjum. Skipt var um nut, sett bone nut í. Stilliskrúfum var einnig skipt út fyrir Grover tuners. Sándar æðislega og þægilegt að spila á hann, með gott tuning stability. Kemur með þykkum og góðum PRS gigbag. Framleiddur í Suður Kóreu af World Musical Instruments Co. Ltd.