Hljóðfæri Afþreying Greco LP
skoðað 282 sinnum

Greco LP

Verð kr.

180.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 16. ágúst 2024 20:28

Staður

230 Reykjanesbæ

 

Greco Les Paul, held að hann sé 1988-9, ekkert serial númer á honum.
Nýlega búið að setja ný bönd ( Jescar gold evo jumbo), mjög gott að spila og frábært action, er settur upp með 0.10.
Strap locks með rúskins ól.
Nýleg ABR-1 brú.
Nýr SD SH-5 pikkup í brú.
Kluson locking tuners.
Gator hardcase.
Tusq XL nut.
Skypti koma til greina.