Hljóðfæri Afþreying Marshall vs65r
skoðað 221 sinnum

Marshall vs65r

Verð kr.

30.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

20. júlí 2019 20:36

Staður

109 Reykjavík

 

Marshall vs65r 90s magnari til sölu. Virkilega vel sándandi kvikindi. 12ax7 í formagnaranum og rest er solid state. 12” 65 watta Marshall gold back í honum, innbyggt spring reverb, fx loopa, line out og tvær rásir (clean og gain). Hefur þóknast mér vel síðan ég fékk hann!
Verðhugmynd: 35.000 peningar
Skoða tilboð og skipti á allskonar rugli!