Hljóðfæri Afþreying Sonor force 3005 all maple sett
skoðað 157 sinnum

Sonor force 3005 all maple sett

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

10. mars 2019 18:30

Staður

107 Reykjavík

 

Eftir 13 ára samveru hef ég ákveðið að selja Sonor maple settið mitt ásamt
Pearl Sensitone custom alloy brass snare
Sabian HHX STUDIO crash
john blackwell jr chinese cymbal
trommustóll fylgir
sonor 507 snare fylgir frítt
vic firth trommuæfingaplatti fylgir frítt
skinn og stadíf fylgja ekki.

Rispur eru út um allt á settinu enda búinn að ferðast út um allt með það,
þær gefa'essu bara betra lúkk.
Sándar betra með árunum og bassatrommann er alveg einstök.
Hægt að skoða fullt inná youtube og review á google
Stærð
22"x17½" bass drum
12"x9" tom1
13"x10" tom2
16"x16 floor


Tilboð í skilaboðum( skoða skipti á einhverjum syntha)