Afþreying Námskeið Gítarkennsla í sumar
skoðað 969 sinnum

Gítarkennsla í sumar

Verð kr.

5.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

24. júlí 2019 00:36

Staður

200 Kópavogi

Býð upp á gítarkennslu í sumar fyrir alla aldurshópa, byrjendur, lengra komna og ennþá lengar komna. Get kennt klassískt, popp, rokk og bara það sem nemandinn óskar eftir að læra. Einnig get ég kennt tónfræði, hljómfræði og aðrar greinar í tímum.

Hægt er að velja um 30 min (2500) eða 60 min (5000). Nemandi getur komið einu sinni í viku eða eftir samkomulagi og býðst einnig að koma í prufutíma og sjá til hvað honum finnst.

Ég heiti Óskar Magnússon. Ég lauk meistaranámi í klassískum gítarleik í San Francisco núna í vor og hef nokkurra ára reynslu við kennslustörf.

Áhugasamir geta sent tölvupóst eða hringt/sent sms:
oskar.magnusson@sfcm.edu
8497664