Atvinna Annað Gler og leirframleiðsla til sölu
skoðað 75 sinnum

Gler og leirframleiðsla til sölu

Verð kr.

7.000.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

25. júní 2019 08:46

Staður

109 Reykjavík

Til sölu er gler og leirverkstæði með mjög sterka markaðsstöðu í öllum helstu ferðamannaverslunum á Íslandi.

Til stendur að selja rekstur, tæki og tól.

Varan hefur verið til sölu síðustu 18 ár í ferðamannaverslunum á Íslandi og er í mörgum vöruliðum bæði í gler og leir.
Væri hentugt fyrir 1-2 aðila að taka við rekstrinum og mun eigandi kenna og koma nýjum aðilum inní verkferlið ásamt kynningu í verslunum.
Er í leiguhúsnæði, en það væri samningsatriði með áframhaldandi leigu.