Atvinna Þjónusta Heimilisþrif
skoðað 470 sinnum

Heimilisþrif

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

30. júlí 2019 10:01

Staður

105 Reykjavík

Verðlistinn fer eftir fermetrum, en þó skal hafa í huga að verð getur breyst ef mér finnst þörf á að hækka vegna þess að verkið er óvenjulega mikið. Lækkar líka ef verkið er léttara en við mátti búast.

0 – 50 = 5.000
55 – 75 = 6.000 - 8.000
80 – 100 = 8.000 – 10.000
120 – 150 = 11.000 - 14.000
155 - 175 = 14.000 – 16000
180 - 200= 17.000 – 19.000


Í venjulegum þrifum er eftirfarandi innifalið:
- Ryksuga og skúra gólf
- Þurrka af öllu
- Púss spegla
- Þríf hurðir ef þörf er á því
- Baðherbergi þrifið hátt og lágt
- Eldhúsið þrifið, skápar að utan og ruslaskápurinn að innan og utan.

Get fengið meðmæli ef þess er óskað

Geri líka tilboð í flutningsþrif endilega hafið samband hér eða í síma 841 - 9494

María Dís Knudsen