Atvinna Annað Vandaður prófarkalestur getur gert gæfumuninn
skoðað 760 sinnum

Vandaður prófarkalestur getur gert gæfumuninn

Verð kr.

123.456
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

28. október 2019 02:42

Staður

550 Sauðárkróki

 

Ég er íslenskufræðingur með áralanga reynslu af yfirlestri bóka, tímarita og annars efnis, t.d. fyrir bókaforlög, rithöfunda, félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki. Ég hef einnig prófarkalesið fjölda lokaritgerða fyrir háskólanema.

Ég hef fengið mjög góðar umsagnir um vinnu mína og er á lista yfir þá prófarkalesara sem Ritver Háskóla Íslands mælir með. Á heimasíðu Ritversins segir: "Ritverið heldur til haga skrá um yfirlesara sem reyndir eru að vönduðum vinnubrögðum." Þá hef ég meðmæli frá fjölda aðila sem ég hef þjónustað.

Ef þú ert að leita að vönduðum prófarkalestri á sanngjörnu verði, ekki hika við að senda fyrirspurn á netfang mitt; ritsnilld@gmail.com .

Ég er með fésbókarsíðuna "Prófarkalesarinn"; www.facebook.com/profarkalesarinn/