Atvinna Þjónusta Vönduð Flutningsþrif
skoðað 14485 sinnum

Vönduð Flutningsþrif

Verð kr.

3.500
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

8. júní 2019 13:05

Staður

110 Reykjavík

Tökum að okkur flutningsþrif erum með mikla reynslu og vinnum vel.

Simin : 7886868

við koma með okkar þrifdót og hreinsiefni

Verð samkomulag sirka fyrir Flutningsþrif
50fm minna= 17þús.
50fm-100fm= 17-22þús.
100fm-200fm= 22-35þús
200fm-300fm= 35-45þús Eða tilboð?


________________________________________________________________________________________________________________________

•Flutningsþrif
Þríf/þurrka er af slökkvurum/tenglum, hurðum, körmum & gluggakistum.
Baðherbergi Þríf/þurrka er af flísum, vask, klósetti & bað/sturta.
Eldhús, Þríf/þurrka er bakaraofn/eldavél, innan úr allri eldhúsinnrétingunni, bilið á milli skápanna og ofan af innréttinguni, vask & borð.
Þríf/þurrka er af, innan úr skápum sem eru tómir.
þrífa spegla & gler. Gluggar, gluggaþvottur að innan.
Gólf, ryksugað & skúruð yfir gólfin, þar sem teppi eru er ryksuga yfir þau.
Athugið: Veggir eru oft samningsatriði, ef viðskiptavinur vill láta þrífa veggi þá gerum við það, þarf að taka það sérstaklega fram.
Veggir, þrifið er yfir veggi með moppu & skrúbba bletti sem eru mest áberandi.

. . . . . Flutningsþrifin.
Það er tímafrekt og ekki létt verk að standa í flutningum, þó ekki bætist við það álag að þurfa líka þrífa allt hátt og lágt áður en íbúðini er skilað til kaupenda.
Með því að fá mig í verkið raskar flutningarnir sem minnst högum þínum og fjölskyldu þinnar.
Ég sé um að þrífa íbúðina eftir að þú hefur flutt út og ég fer að sjálfsögðu nákvæmlega eftir þínum fyrirmælum um hvernig þú vilt skila íbúðini.
Þannig verða skil þín til fyrirmyndar og allir verða sáttir með viðskipin.