Barnavörur Annað Angelcare monitor
skoðað 97 sinnum

Angelcare monitor

Verð kr.

8.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

29. ágúst 2019 23:45

Staður

210 Garðabæ

Angelcare barnapíutæki með hljóð- og hreyfiskynjara.

Er með plötu og mælir hitastig.
Hleðslubatterí fyrir móðurtæki.
Rafmagnsnúrurnar eru með amerískri kló, þarf ekki straumbreyti.

Hægt er að nota tækið eitt og sér án þess að nota hreyfiskynjaraplötuna.

Tækið er lítið sem ekkert notað.