Barnavörur Annað Brjóstapumpa, rafmagns
skoðað 251 sinnum

Brjóstapumpa, rafmagns

Verð kr.

25.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

6. nóvember 2019 18:44

Staður

200 Kópavogi

Æðisleg rafmagns brjóstapumpa, tvöföld.
Keypt 2015 sept.
Pakki sem kostar yfir 40.000,-
Dælan sjálf kostar 30.000,- bara með 1 pumpu.

Með þessu pakka er:
CALYPSO heima rafmagnspumpa með 1 dælu
Önnur dæla fyrir hitt brjóstið.
2 flöskur sem mjólkin lekur í, lok og 1 stadíf. Hægt að geyma í kæli.
2 stútar með nudd haus.
12 ónotaðir pokar.
Leiðbeining bæklingurCALYPSO er nett en öflug rafmagnsdæla sem þykir einkar þægileg og hljóðlát. Dælan er frábær til einkanota og hægt er að nota hana með rafhlöðum.  Hægt er að mjólka bæði brjóstin í einu.  CALYPSO brjóstadælan vann til gullverðlauna í Englandi sem besta rafmagnsdælan til heimanota.

 

Ardo eru viðurkenndar og vandaðar vörur frá Sviss.

https://www.rekstrarland.is/heilbrigdisvorur/brjostagjafavorur/