Barnavörur Annað Lady comp baby - frjósemistölva
skoðað 292 sinnum

Lady comp baby - frjósemistölva

Verð kr.

51.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 8. júlí 2020 15:51

Staður

107 Reykjavík

Til söluí lady comp baby - frjósemistölva.

Set hér með smá lýsingu um þessa gagnlegu frjósemistölvu.

Lady-Comp Baby hámarkar möguleika þína á að verða barnshafandi þar sem hún tekur mið af líkamshita þínum á morgnana þegar hún ákvarðar frjóu dagana þína og lætur þig vita hvenær þú ert frjóust

Lady-Comp Baby er útbúin með einstakt skipulagsforrit og segir til um nákvæmt egglos og getur hjálpað til með að skipuleggja hvort þú vilt eignast strák eða stelpu

Einnig er innbyggt þungunarpróf þannig að hún lætur vita ef um þungun sé að ræða. Með frjósemistölvunni fylgir USB snúra til að tengja hana við tölvu til að hlaða hana og hleðslurafhlöður.

Tölvur sem veita 99,3% öryggi hvort sem þú vilt getnaðarvörn á aukaverkana eða hámarka möguleika þína á að verða barnshafandi.

Tölvurnar eru þýsk gæðaframleiðsla sem hafa verið þróaðar og framleiddar í hátt í 30 ár.
Þær hafa hjálpað fjölda para bæði að forðast þungum og svo að verða þunguð.