Barnavörur Annað TRILLE Kerruvagn - MJÖG VEL MEÐ FARINN
skoðað 23 sinnum

TRILLE Kerruvagn - MJÖG VEL MEÐ FARINN

Verð kr.

18.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

13. ágúst 2018 02:14

Staður

221 Hafnarfirði

 

Mjög vel með farinn og lítur vel út. Nýbúið að hreinsa vagninn. Óslitinn og blettalaus. Þéttur og hlýr vagn. Það er litið mál að leggja vagninn saman og smella honum upp aftur. Skiptitaska fylgir. Gluggi á skerminum sem er hægt að hafa opið og það er flugnanet fyrir opið (sést á mynd). Loftdekk. Gott að keyra vagninn. ATH - Vagninn er ekkert upplitaður, ef hann virkar þannig á sumum myndum þá er það vegna þess að flassið glampar á áklæðið. Er í Hafnarfirði.

  • Baby björn burðapoki

    2.000 kr.