Barnavörur Kerrur og stólar Baby jogger city select lux kerra
skoðað 240 sinnum

Baby jogger city select lux kerra

Verð kr.

130.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

24. október 2019 21:51

Staður

603 Akureyri

 

Baby jogger systkina kerra til sölu , kerran er eins og þessi. Fyrir utan að burðarrumið sem fylgir með þessari kerru er deluxe og er því bæði stærra og veglegra.

Kerran hefur verið notuð síðan í janúar og er besta kerra í heimi fyrir systkini. Létt og tekur rosa litið pláss í skotti og pakkast svakalega vel saman.

Með kerrunni fylgir regnplast, flugnanet og geta fylgt bilstólafestingar fyrir baby jogger city GO bílstól sem er gefinn út 2018 eða fyrr.