Barnavörur Kerrur og stólar Chicco Keyfit ungbarnastóll m. Base
skoðað 96 sinnum

Chicco Keyfit ungbarnastóll m. Base

Verð kr.

25.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

11. ágúst 2019 19:07

Staður

230 Reykjanesbæ

 

Glænýr Chicco ungbarnastóll ennþá í kassanum.
Hentar börnum frá 0-13kg
Vel bólstraður með hágæða áklæði með góðri öndun.
Ergo ungbarna innlegg svo höfuð og bak liggi í réttri stöðu.
Beltin klædd með mjúkum púðum.
Stór og góður stillanlegur skermur til að hlífa litlum krílum sem best.
Stillanlegt „non-slip“ burðarhandfang, sem er sérstaklega hannað til að þyngdarpunktur stólsins sé sem bestur.
Hægt að nota með eða án „base“

Skoða öll tilboð:)