Barnavörur Kerrur og stólar Emmaljunga Edge duo
skoðað 240 sinnum

Emmaljunga Edge duo

Verð kr.

100.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

18. júlí 2019 22:18

Staður

221 Hafnarfirði

 

Mjög vel með farin Emmaljunga edge duo til sölu. Notaður af 1 barni og alltaf geymdur inni.

Fylgihlutir:

• Grind með hæðarstillanlegu handfangi, bremsur bæði að framan og aftan, innkaupakarfa undir og loft dekk. Auðvelt að fella saman og setja upp.
• Rúmgott vagnstykki/burðarúm sem hægt er að vagga. Botnin er thermo base með góðri öndun. Svunta.
• Kerrustykki með baki sem auðvelt er að halla og 5 punkta belti. Svunta.
• 1 skermur sem passar á bæði stykkin og auðvelt er að færa á milli. Flugnanet rennt inn í skerminn.
• Regnplast
• Kerrupoki, mjög hlýr og góður.
• Skiptitaska frá Eddie Bauer, mjög rúmgóð og létt með mörgum hólfum, þ.á.m. hólf til að halda heitu/köldu.