Barnavörur Kerrur og stólar Fjórburakerra
skoðað 210 sinnum

Fjórburakerra

Verð kr.

100.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 29. júní 2021 13:10

Staður

201 Kópavogi

Fjórburakerra eða dagforeldrakerra til sölu, lítur mjög vel út og lítið sem ekkert notuð.

Leggst mjög vel saman og tekur því ekki mikið pláss, 2 stór hólf undir henni, strappi utan um hendi á haldfangi, bökin á sætum barnanna leggjast aðeins aftur, mest á aftur sætum. 5 punkta stillanleg belti og sólhlíf á báðar raðir. Auðvelt að stjórna kerrunni þar sem dekkin beygja í allar áttir að framan. Góð fyrir börn frá 6-8 mánaða upp að 2-3 ára og því góð líka fyrir systkini á víðu aldursbili.

Kostar ný 156.000 í húsgagnaheimilinu - fer á 100.000 eða besta boð