Silver Cross Pioneer
Við mælum með
- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
föstudagur, 27. september 2024 20:36
Staður
221 Hafnarfirði
Til sölu rauður Silver Cross Pioneer barnavagn og kerrustykki ásamt bílstólafestingum.
Vagninn er 2016 módel og hefur verið notaður tveimur börnum.
Hægt er að breyta auðveldlega á milli vagnstykkis og kerru stykkis. Stellið sjálft er með stillanlegt handfang og einnig er glasahaldari.
Það fylgja með bílstólafestingar sem passa fyrir Silver Cross Dream en mögulega fleiri barna bílstóla
Vagninn og allir fylgihlutir eru í góðu ásigkomulagi og hefur ávalt verið geymdur innandyra.
Vagninn kemur af reyklausu heimili.