Barnavörur Kerrur og stólar Silver cross Wave bílstóll
skoðað 157 sinnum

Silver cross Wave bílstóll

Verð kr.

140.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 8. ágúst 2024 23:15

Staður

810 Hveragerði

 

Til sölu glæsilegur Silver Cross Wave steingrár barnavagn. Keyptur 2022 en var ekki opnaður fyrr en Mars 2023.
Notaður af einu barni og alltaf geymdur inni.
Allt í heilu lagi. Bílstóll hefur aldrei lent í neinu tjóni. Þetta er algjör draumavagn fyrir foreldra og börn og Hentar frá fæðingu upp í 22 kg (u.þ.b. 4 ár)Er bara að losa mig við hann vegna plássleysi♥️

https://www.silvercrossbaby.is/products/wave/
•Silver Cross Wave grind
•Burðarrúm
•Kerrustykki
•Dream i-size bílstóll
•Base fyrir bílstólinn (isofix)
•Silver Cross kerrupoki
•Flugnanet og regnplast á bæði kerrustykki og burðarrúmið
•Kerruhanskar
•Wave bílstólafestingar og festingar til að hafa bæði vagn og kerrustykki á sama tíma

Endilega sendu mér skilaboð fyrir frekari upplýsingar og er alveg til í að skoða tilboð. ☺️