Barnavörur Kerrur og stólar SilverCross Sleepover og Simplicity Bílstóll
skoðað 115 sinnum

SilverCross Sleepover og Simplicity Bílstóll

Verð kr.

123
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

4. janúar 2020 14:01

Staður

600 Akureyri

 

Til Sölu SilverCross Sleepover (vagnstykki, grind og kerrustykki) og Simplicity Bílstóll. Virkilega góður vagn og frábær stóll. Allt kerfið virkar vel saman og er hægt að smella bílstólnum á grindina sem er verulega hentugt.

Keypt í Október 2018 og notað af einu barni. Allt á mynd fylgir með(nema litla blómið).

Það er smá nuddsár á handfanginu á vagninum, annars er allt mjög vel farið. Staðsett á höfuðborgarsvæðinu

Tilboð.