Barnavörur Kerrur og stólar Simo kombi vagn
skoðað 394 sinnum

Simo kombi vagn

Verð kr.

50.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

13. nóvember 2019 14:56

Staður

220 Hafnarfirði

 

Simo Kombi vagn, 2010 árgerð.
Kemur af dýra- og reyklausu heimili. Alltaf geymdur inni. Mest verið notaður fyrir daglúra. Mjög góður kerruvagn fyrir íslenskar aðstæður. Svuntan lokar vel að skerminum. Auka skyggni sem fest er á skerm fylgir vagninum sem veitir meira skjól fyrir sól, veðri og vindum. Dórukotsregnplast með skyggni fylgir líka sem og TTH kerrupoki.

Er með stóru burðarrúmi með skermi (innra mál burðarrúms 83 cm). Í botni burðarrúmsins er bak sem hægt er að reisa upp. Beisli fyrir burðarrúmið fylgir með.

Verðhugmynd 50 þús