Barnavörur Kerrur og stólar Tvíburavagn/kerra
skoðað 304 sinnum

Tvíburavagn/kerra

Verð kr.

50.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 14. desember 2020 14:16

Staður

108 Reykjavík

 

Basson Duo vagn/kerra til sölu á 50.000 kr.

Kostar 159.000 nýr hjá Ólafíu og Ólíver. Keyptur þar í fyrra.

Við erum komin með hjólavagn/kerru og viljum því selja þennan frábæra barnavagn. Mjög nettur og gott að keyra hann. Það fylgir með innlegg í vagnstykkin fyrir litlu börnin, hlífar á kerrustykkin og vagnstykkin og flugnanet á báða skerma.

Hann fer á lítið því það vantar eina tölu til að festa hlíf á kerrustykkið og það er rifa í áklæðinu (sjá mynd).
Hér er hlekkur á þennan vagn hjá Ólafíu og Ólíver: http://oo.is/.../1079/Basson-Duo-tviburavagn/default.aspx

Er í 108 Reykjavík