Boltaland pastel bleikt
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
fimmtudagur, 9. nóvember 2023 11:30
Staður
113 Reykjavík
Æðislegt boltaland/bað pastel bleikt með 220 boltum í. Þetta er frá misioo og er CE vottað engin aukaefni í plastboltunum.
Boltarnir eru perluhvítir og ljósbleikir sem fylgja með♡
Boltalandið er mjúkt og hringurinn frekar þykkur.
Vel með farið, nýþvegin án ilmefna og boltar nýhreinsaðir ekki með efnum.
Kostar nýtt 25 þúsund.
13 þúsund.