Barnavörur Vöggur og rúm Co-sleeper
skoðað 141 sinnum

Co-sleeper

Verð kr.

35.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 12. desember 2020 16:39

Staður

108 Reykjavík

 

Er með þessa frábæru vöggu( co-sleeper) það eru 2 hjól undir henni svo það er auðvelt að færa hana til. Einnig eru handföng sem auðveldar að færa á milli herbergja.
Dýnan er 5 cm þykk og harður botn undir henni.
Hægt er að renna annari hliðinni niður og það fylgir poki/ taska til að setja vögguna í til að ferðast.
Hægt er að renna hliðunum af hreiðrinu og nota sem púða seinna meir.
Einnig er hægt að renna áklæðinu af dýnunni í hreiðrinu af.
Óróinn snýst í hringi með tónlist.