Barnavörur Vöggur og rúm GONATT ungbarnarúm og fylgihlutir
skoðað 195 sinnum

GONATT ungbarnarúm og fylgihlutir

Verð kr.

35.000
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

1. janúar 2020 19:08

Staður

220 Hafnarfirði

 

GONATT UNGBARNARÚM + FYLGIHLUTIR

Allt sem þarf fyrir litla ungann saman í einum pakka.
Allt keypt í IKEA (nema óróinn) í lok árs 2017 og notað af einu barni.

• GONATT ungbarnarúm 60x120 cm https://www.ikea.is/products/35804 , kostar nýtt 26.950 kr.
• VYSSA dýna 60x120 cm (ekki lengur seld en var dýrasta og besta dýnan í boði þá)
• LENAST dýnuhlíf https://www.ikea.is/products/597098 kostar ný 1.290 kr.
• LEN pífa fyrir ungbarnarúm https://www.ikea.is/products/38738 kostar ný 895 kr.
• HIMMELSK rimlahlíf https://www.ikea.is/products/284745 kostar ný 2.490 kr.
• LEN koddi fyrir ungbarnarúm https://www.ikea.is/products/2964 kostar nýr 595 kr.
• LEN STJÄRNA ungbarnasæng (ekki lengur seld) 110x125cm dýrari týpan í dag á 2.790 kr.
• LEN teygjulak fyrir ungbarnarúm https://www.ikea.is/products/4342 kostar nýtt 995 kr. (2 stk saman í pakka)
• 3 sett af sængurfötum (sjá á mynd)
• Órói með spiladós

Heildarverðmæti alls yfir 55 þúsund, pakkinn selst saman á 35 þúsund krónur.

Allt mjög vel með farið og lítur vel út!
FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR!